ALBÚM MAGNÞÓRU

Albúm Magnþóru  2013-2016

Laufásvegi 3, Reykjavík

1

Ljósmyndir á garðvegg: 15 myndir úr albúmi Magnþóru Magnúsdóttur (f.1891, d.1954) teknar á árunum 1920 -1946 í garðinum við Laufásveg 3, Reykjavík. Ein mynd, 16. myndin, var tekin í garðinum árið 2013 af Sveindísi og Guðlaugu á æskuslóðum.

Texti: Borghildur í orðastað Magnþóru.

Heimildir: Sveindís Þórisdóttir, Guðlaug Magnúsdóttir, Elínborg Þorsteinsdóttir, Gunnar Borg, Borgarskjalasafn Reykjavíkur, Íslendingabók. Ensk þýðing: Björgvin Anderson. Prentun á álplötur: Fókus. Sérstakar Þakkir: Björg Vilhjálmsdóttir, Guðrún Óskarsdóttir, Vilhjálmur Hjálmarsson

EPSON scanner imageMynd í albúmi.

1_Mynd á garðvegg

2Myndir á garðvegg

1._DSC8822_webSveindís Þórisdóttir og Guðlaug Magnúsdóttir í garði Magnþóru ömmu sinnar