Sumar 1014

Þræðir á landi í uppsveitum Rangárvallasýslu 1760 til 1941
text: íslenska   english     2_reynifell_web
Reynifell undir Reynifellsöldu 2014, Þríhyrningur í baksýn. Söguþráðurinn byrjar þegar Þorgils og Guðrún fluttu hingað árið 1760 með fjögur börn sín. Einn sonur þeirra Finnbogi tók seinna við Reynifellsbúinu ásamt konu sinni Helgu Teitsdóttur.

02

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Reynifell vorið 2014. Verk í vinnslu. Horft í norðaustur, til Heklu, Vatnafjalla og Hafrafells

4blodungur_23okt2014_anprentuppl-copy